Ragnar Hólm (1962) hefur haldið fjölmargar einkasýningar á málverkum sínum og frá upphafi hlotið góðar viðtökur. Ragnar hefur tekið þátt í samsýningum víða um Evrópu og sótt vinnustofur og námskeið á Íslandi, Spáni, Ítalíu, í Svíþjóð og Finnlandi. Vatnslitamyndir hans eru yfirleitt hugljúfar landslagsmyndir en olíumálverkin kraftmiklar litasprengjur sem tjá gjarnan frelsi, angist, ofbeldi og frið.
Ragnar Hólm (1962) is an experienced Icelandic artist whose paintings have been exhibited nationally, as well as in other European countries, for example France, Spain and Italy. His bold compositions express themes relating to freedom, anxiety, violence and peace.
Hafðu samband / Contact: info@ragnarholm.com
"Painting is sweet loneliness. Slowly I become solitary as I crave for calmness and colours. Friends fade away. Parties become scary. Small talks become incomprehensible. Political opinions become strange. Nothing matters anymore except forms and lines, colours and texture, working with inspiration."
EINKASÝNINGAR / SOLO EXHIBITIONS:
Deiglan, Akureyri: Svart, nóvember 2025
Listhús Ófeigs, Reykjavík: Horfðu til himins, apríl/maí 2025
Mjólkurbúðin, Akureyri: Ég elska þig stormur, október 2024
Gallerí Grótta, Seltjarnarnes: Fantatök, maí 2024
Menningarhúsið Berg, Dalvík: Ferð án fyrirheits, ágúst 2023
Deiglan & Mjólkurbúðin, Akureyri: Tilefni (SEX10), afmælissýning, nóvember 2022
Deiglan, Akureyri: Ljósið kemur, desember 2021
Listhús Ófeigs, Reykjavík: Suðrið andar, júlí og ágúst 2021
Mjólkurbúðin, Akureyri: Torleiði, október 2020
Deiglan, Akureyri: KÓF, maí 2020
Kaktus, Akureyri: (soldið) Erlendis, október 2019
Mjólkurbúðin, Akureyri: Sumarljós, maí 2019
Deiglan, Akureyri: Hauströkkur, nóvember 2018
Deiglan, Akureyri: Birtuskil, nóvember 2017
Menningarhúsið Berg, Dalvík: Litbrigði landsins, ágúst 2016
Listhús Ófeigs, Reykjavík: Að norðan, apríl 2016
Deiglan, Akureyri: Upprisa, október 2015
Mjólkurbúðin, Akureyri: Vetur að vori, apríl 2015
Háskólinn á Akureyri: Sitt sýninst hverjum, nóvember 2014
Populus tremula, Akureyri: Loftið & landið, júní 2014
Populus tremula, Akureyri: Dagur með Drottni, nóvember 2013
Jónas Viðar Gallerí, Reykjavík: Afmælissýning 5/50/150, desember 2012
Populus tremula, Akureyri: Afmælissýning 5/50/150, nóvember 2012
Gallerí LAK, Akureyri: Afmælissýning 5/50/150, október 2012
Populus tremula, Akureyri: Birtan á fjöllunum, maí 2011
Populus tremula, Akureyri: Sérðu það sem ég sé, mars 2010
SAMSÝNINGAR / JOINT EXHIBITIONS:
Fabriano, Ítalíu: Fabriano in Acquarello, apríl 2025
Córdoba, Spáni: IWS Festival, mars 2025
Xi'an, Kína: The 10th Silk Road Art Festival, október og nóvember 2024
Fabriano, Ítalíu: Fabriano in Acquarello, apríl 2024
Córdoba, Spáni: IWS Festival, mars 2024
Córdoba, Spáni: IWS Festival, mars 2023
Listhús Ófeigs Reykjavík: Enn er skíma, með Sigurdísi Gunnarsdóttur, mars 2023
Madríd, Spáni: IWS Festival, júní 2022
Fabriano, Ítalíu: Fabriano in Acquarello, maí 2021
Hälleforsnäs, Svíþjóð; september til nóvember 2020
Fabriano, Ítalíu: Fabriano in Acquarello, maí 2020
Helsinki, Finnlandi: Arte Nordica Fabriano í Galleria A kvart, júlí og ágúst 2019
Haapsalu, Eistlandi : 22nd ECWS Exhibition, ágúst 2019
Helsinki, Finland: IWS Exhibition, júlí 2019
Kiev, Úkraínu: Miniwatercolor, júní 2019
Fabriano, Ítalíu: Fabriano in Acquarello, apríl 2019
Candelario, Spáni: Október og nóvember 2018
Helsinki, Finnlandi: Arte Nordica Fabriano í Galleria Akvart, ágúst og september 2018
Deiglan, Akureyri: Abstrakt, með Kristjáni Eldjárn, júní 2018
Fabriano, Ítalíu: Fabriano in Acquarello, maí 2018
Norræna húsið, Reykjavík: Watercolour Connections, nóvember og desember 2017
Deiglan, Akureyri: Lifandi vatn, með Guðmundi Ármann, desember 2016
Avignon, Frakkland: 19th ECWS Exhibition, nóvember 2016
Salur Myndlistarfélagsins: Grasrótarsýning, mars 2015